Trúarbrögđ!
12.10.2011 | 22:33
Ég ber ákveđna virđingu fyrir trú, sjálfur fćddur inn í kristna trú, sagđi mig ţó úr ţjóđkirkjunni fyrir margt löngu. Ţađ var ţó ekki vegna trúleysis heldur frekar vegna ţess ađ kirkjan sem stofnun er óhćf til ađ taka á málum sem varđar hana sjálfa s.b. málefni fyrrum biskups hér á Íslandi sem enn á ný hefur skotiđ upp kollinum ţrátt fyrir ţađ hann sé fyrir allnokkru horfinn til annarar vistar. Öll trúarbrögđ sem ég ţekki til hafa í sér fólgin einhvern sannleika um lífiđ og tilveruna og leitast viđ ađ kenna okkur siđferđi. Ţađ er ađeins af hinu góđa ekkert samfélag lifir af án siđferđislegra gilda. Eins kenna ţau okkur umburđarlyndi og samkennd. En oft er ţađ ađ ţeir sem gerast ţjónar og bođendur trúar hvers nafni sem hún nefnist virđast sjálfir ansi afvegaleiddir s.b. ţennan aumkunarverđa biskup. Megi guđ leiđa hann á rétta braut.
![]() |
Fráskildir fái ekki ađ kenna börnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.