Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

DRAUMSEGL!

Merlandi haffltur huga mr.

Slin skn r ravttunni.

Sigli minn sj, einn bti.

anin segl hugsanna minna,

feykja mr um,

veraldir drauma.


Brtt flg...........

Brtt flg g ara geima.
Ver ekki lengur heima.
Htti a lta mig dreyma.
Lt ekkert mig lengur teyma.
tla mr a reyna,
r a gleyma.

Draumsigling!

Mn sng tbreidd, til erris,

bylgjast golunni.

Lng er s ntt sem fr mr fer.

Blindir draumar skini tungls

fyllingu.

Stjrnuokur, minn jvegur,

sigli um geiminn

draumfleyi nmer rj.

Skounarfer um skrifaar

sgur mannkynsins.

Forskot tmann!

fimmtu draumhll br

undurfgur geimmey,

ttir og tryllir

veikgeja mann.

Af geimstum fer engum sgum.

Leyndarml dsum, keypt sjlfslum,

hundra krnu leynd.

"Menningin" breiist t um van geim.

N sn g aftur heim.


fylgd Bakkusar konungs.

okunni sem umlykur mann

er fengi flir r hfi.

Skynsemin tnist, pkar leika

lausum hala.

Fegurin verur ll meiri,

ea kannski rifar maur segl

eitt andartak og tvkkar

fegurarskyn sitt.

Ltlausar konur vera kynbombur,

lofaar - lofaar.

Siferiskenndin skrur helli sinn.

Gleymist augnablik,

stundum lengur,

allt fer flug.

Minni mann loks svkur!


Tunguml starinnar!

g tala ekki fullkomlega

tunguml starinnar.

En stundum hugsa

g heitt.

Reyni a fanga

augnabliki.

En, hafi er svo strt

og bltt.

gnarstrt hgindi gert

r flosmjkri skynjun.

Skynjun mn hvtvegin

hamingja tminu!Trin garinum mnum.

Trin garinum mnum.

Greinar eirra kvslast eins og arkerfi

forsgulegum gari minninganna .

Hver grein gildi srstakrar

lfsreynslu r fyrri t.

roskatr mitt hjpa mjku

flauelsmyrkri.

Tek t kerti, varpa rmantskum

bjarma lfsskei mitt.

Grisja - snyrti mitt tr.

Hegg af v dauar og laskaar greinar,

hle eim kst, tendra .

Sit vi blkst dinna minninga.

Reykur liinna hugljmanna

liast rbeint upp lofti

logni tilfinninga minna.


Innhverfa!

Taumlaus naflaskoun.

Sk dregur fyrir slu!

Ferin endalausa -

inn mevitundina.


Sumarvintri.

Hef veri a dunda,

eitt augnablik.

A gera ekki neitt,

sl ltta strengi,

ferast um hugann,

rifja upp mynd,

mynd af r.

sem komst

me rslafengnu fjri.

Trylltir mig um stund,

teymdir mig um binn,

kveiktir mr bl.

Burt flaugst

enda sumars.

Tregt mr var um a,

s ig aldei aftur,

hafir gaman af.


rj hgg!

En svo var a etta skrtna, essi kona

sem kom og reif hj mr einu sinni viku.

J, g vissi ekki afhverju, hver hn var ea hvaan.

Ekki i hn laun fr mr, ekki einu sinni kaffibolla.

Alltaf rijudgum, slaginu eitt,

birtist hn trppunum.

Sl rj ltt en kvein hgg dyrnar,

samt hafi g dyrabjllu, miki hljmaspil

og fallegt, en nei, alltaf rj ltt

kvein hgg.

Aldrei talai hn, fyrst egar hn kom,

j, hvenr var a n aftur, ----

man a ekki, nokkur r san.

Bank bank bank, g undrandi, hva tli bjallan s bilu!

Stendur hn arna trppunum.

Me ksta, ftur, tuskur, fgilg og bn,

j, hva a heitir n alltsaman,

etta sem konur nota vi rif!

Gan daginn, sagi g, benti henni bjlluhnappinn,

tti hann, j j, bjlluhljmurinn

fallegur og tr.

Hn breytti ekki svip, kinkai aeins kolli,

rtai kpuvasanum, dr upp velkt

papprssnifsi, rtti mr.

egar hafi sltt r snifsinu, blasti a vi mr,

nafni mitt.

Man a skrt, leit augu hennar, gr-fljtandi,

hr-ar, svo r, samt eins og svo

viss sinni sk!

J, etta er g, meinti a hn hefi

fundi rttan mann.

Hva get g gert fyrir ig?

Hn rtt berai tennurnar, var a bros,

veit ekki, trlegast.

Me ltbragi sndi hn manneskju a rfa,

og meina g "rifna" me strum staf,

tk upp af trppunum ftu sna og

tilheyrandi og gekk inn.

Engu ansai hn spurningum mnum,

aeins etta - kannski bros.

Svo, a mr fannst, me eldingarhraa

reif hn allt htt og lgt.

Indlt!

Alltaf rijudgum slaginu eitt,

rj ltt en kvein hgg.

Hver hn var, hvaan, hver sendi hana,

borgai laun, a veit g ekki.

En etta var sannarlega indlt.


Lti yrki.

Vertu mr samfera

kyrrinni sem umlykur

hjarta mitt.

Gangtu me mr

skgarlundum fegurarinnar.

Horfu me mr til himins,

sj skastjrnur brosa.

Sigldu me mr hafi

til annara heima.

Fylg mr kunnum stgum,

gegnum ntt landslag.

Sum frjum,

uppskerum stina.

Hldumst hendur,

sjum tmann la hj.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband