Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

kannski......

Ţađ sem mađur hugsar og ţađ sem mađur gerir er tvennt af

ólíku tagi en kannski mun einn daginn verđa breyting á

og hin tćra verund taka yfir, lífiđ verđur ein heild.


hógvćrđ.....

Og í hugarfylgsninu

verđur stundum til

ţetta tóm, eitthvađ

sem er ekki neitt en

fyllir samt út í allar

glufur og kemur í veg

fyrir ađ upp spretti

hugsun ný og falleg,

sem gćti á sinn

hógvćra hátt bćtt

heiminn í eitt andartak.


©Steinart 2014á milli........

Ţađ sem máli skiptir

og ţađ sem engu máli

skiptir og allt ţar á

milli sem er biđ.”©Steinart 2014Hugsanir innan í hljómheimi................

Draumar sem festir eru  á mynd og varpađ út til fjöldans til ígrundunar á lífinu og ţess mörgu hliđum og skúmaskotum.Allt ţađ skrýtna sem sífellt er í gangi, ţessi leit ađ lífsfyllingunni og ţau öngstrćti sem göngum á leiđ okkar í leitinni ađ okkar sannleika. Texti sem flögrar í eitt augnablik fyrir augum okkar á skjánum, hin rafrćna veröld sem ţurrkar upp minni okkar, munum viđ eitthvađ lengur, man sjálfur ekki einu sinni mín eigin ljóđ, prósi minn lifir sínu eigin lífi í ţögn og einangrun rétt eins og höfundurinn. Og öđruhverju er rekiđ upp öskur á veraldarvefnum í von um ađ einhver sé hugsanlega ađ hlusta í tíma sínum og vakandi verund.

Taugabođ á vefnum, Neo ~*+ vaknađu, komdu og bjargađu okkur, stígđu međ okkur í gegnum blekkinguna, veittu okkur sólarsýn. Og taugabođin sem truflast í hinum alltumlykjandi rafrćna veruleika okkar, skekkja viđgang okkar og dregur úr hinni náttúrulegu tengingu viđ guđdóminn, ef ţú trúir……

Svarhvít mynd dreginn upp međ rauđum lit í grćnni slikju endurminningar sem vitum ţó ekki hvort er okkar eđa leifar af gamalli kvikmynd sem hafđi einhver áhrif á skođanamyndun okkar á sínum tíma. Heitar ástríđur fyrir hinum eina sannleika ungdómsáranna er viđ börđumst viđ ađ sýna hinum eldri frammá hversu innihaldslaust ţeirra líf og hugsanagangur vćri, göngum svo sömu götuna og fáum sömu međferđ frá börnunum okkar. En ţokumst viđ áfram sem skyni gćddar verur eđa “höggvum vér í sömu knérum”, tćknin vex en umhyggjan fyrir hvort öđru og móđur okkar jörđinni, vex hún?

Steinart 12. júlí 2014 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband