Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Tími..mćldur......

Á rölti um bćinn í leit ađ
tímamćlitćki á hendi.
Hendist milli búđa í leit ađ
liđnum tíma ~ sjálftrekktum.
Verđiđ sveiflast eins og pendúll
í fínu stofustássi fyrri tíma ~
veggklukkunni.
Viđbrögđ órćđ viđ spurn minni,
rétt eins og eftirvćntingin um
hvort viđ nćsta slátt klukkunnar
gćgist KúKú fuglinn út. 

Ljós nćturinnar.

Norđurljós dönsuđu í mistrađri nóttinni.
Tungliđ fullt lýsti upp töfrasviđiđ.
Hugmyndir sem fćddust af andrúminu
hleyptu nýju lífi í draumanna. 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband