Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

í upphafi........

Ţađ má taka á flug međ tónlistinni, óheftu flćđi hugmynda, já ţessara skynhrifa sem liđast um í andrúmi voru.

 

Myndir sem kvikna í hugskotum okkar ţar sem viđ ferđumst í guđdómlegri sćlu tónsins.

 

Í upphafi var hinn sanni tónn og sálir okkar urđu til í hinni fyrstu hugsun og okkur var allt kleift.

 

Í óratíma nćrđumst viđ á hinum guđdómlega tóni og eigin hugsun en brátt vildum viđ skapa og sköpunin var á okkar valdi, óheft.

 

En fram leiđ tíminn og tónninn varđ litríkari, ţykkari í blćbrigđum sínum og symfónía margbreytileikans tók ađ hljóma undurfagurt.

 

Og sálirnar ákváđu ađ líkamnast.

 

©Steinart

 

 

 


árstíđ....

Krafla í heilabörkin, reyni ađ vekja upp einhverja ferska hugsun. Lífleysi vetrarins hvílir ţungt yfir huganum eins og ţykk vćrđarvođ ofin úr andvana fćddum hugmyndum. Sumariđ reynir ađ brjótast undan kaldri krumlu vetrarins, vetur konungur gefur ekki svo glatt eftir sín yfirráđ. Í fjörbrotum nýrrar árstíđar glittir í örsmáa heita von. 

©Steinart 25. apríl 2015


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband