Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Friđarhöfđingi :)

Hvernig má ţađ vera ađ ţjóđir heims kalli til og ćskji ţess af Bandarískum stjórnvöldum ađ stilla nokkursstađar til friđar, ţađ hlýtur ađ vera byggt á einhverjum misskilningi um friđarvilja Bandarískra stjórnvalda yfirleitt.
mbl.is Obama rćđir viđ ráđgjafa sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já, á vogarskálunum er ástin vegin...............

 

Hann situr viđ skjáinn

teygir sig út í heiminn

reynir ađ heilla til sín ástina

reynir ađ vinna ástir í litlum skilabođum

brosir út í heim hinnar leitandi

rannsakandi ljónynju sem lćđist um á netinu og

felur sig í víđáttu hinnar rafrćnu skynjunar

fćrist um sviđiđ í felulitum 

skannar bráđ sína

metur og setur á vogarskálar

kannar af innsći kosti og galla 

stillir upp sem vćri sakbending.

Reyni ađ koma vel fyrir

horfi út í órćtt myrkriđ

skynja augun sem meta eigindirnar 

strauminn af heitri ljónynju á veiđum

reyni ađ fá svörun

einhverja tilfinningu fyrir möguleika mínum,

hvort er vel metinn 

eđa léttvćgur fundinn............

©Steinart

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband