Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

Hvert sem vi frum.

a var um ntt, lklega a linu sumri a staulaist heim r bnum, slompaur en ekki ofurlvi, a hafi ekki gengi vel hj mr um kvldi, hafi veri a reyna a heilla stlku sem lengi hafi haft augasta , var ekki kpan r v klinu frekar en oft ur, einmannaleikinn slst fr me mr heim, upp Tngtuna, til hgri er komi var a Garastrti og ef hugur var ungur eins og oft bar vi er vi einmannaleikinn studdumst vi hvorn annan var striki teki gegnum Hlavallakirkjugar, jafnvel sest bekk og kveikt sgarettu, fari yfir atburi kvldsins og sr slin huggu ef kostur var, gengi gegnum hlii vi Hringbraut og fram suur yfir gtu, man a er g beygi af Birkimelnum og geng a Vimel birtist allt einu essi stlka, virist hlf rvillt, hn var dnsk og hafi ori viskila vi einhvern sem hn taldi a hefi veri vinur sinn og flagi nttinni sem vri hennar sasta slandi v a hn flygi heim seinna ann daginn, fylgdi me mr heim, fram suur Furumel og inn Grenimel, anna hs vinstri hnd, niur feinar trppur a vestanveru og er innfyrir tidyrnar var komi, gangur, arar dyr til vinstri, salerni, ar inni var t geymdur lykillinn, str gamaldags a hinum fyrstu dyrum til vinstri sem voru mn hbli, sm en buu mann samt t velkominn, spjlluum, trlegast boi henni einhvern drykk, hn rekur ar augun ljabk sem hafi nveri eignast og veri a glugga ur en fr t um kvldi, en bkin var einmitt eftir danskt ljskld sem hn kannaist vel vi Henrik Nordbrandt og bkin Hvert sem vi frum, j, er kannski komi a kjarna mlsins ea nturinnar og ess er af henni lifi, ung frjlslynd dnsk stlka lei til sns heima a feinum tmum linum og ungur maur, tv rekld lygnum sj augnabliksins, var hugmyndin um a augnabliki vri hi eina sem vri boi ekki bin a skjta rtum huga mr, og aldrei hef g veri mjg hvatvs, upp huga minn spratt a ekkti ekkert til stlkunnar, hn gti veri smitu af einhverju skilegu og veit ekki hva, eins og maur vri n alltaf a sp slkt, nei, en tkifri rann r greipum, tkifri til ltillar gleistundar og unaar, tminn lei fram sna stund og allt einu var g einn ngum mnum, veit innst inni a hluti a essari mlalykt var a hugur minn var hj stlku sem ekki hafi vilja me mig hafa fyrr um kvldi, en von mn lifi og einhverskonar trmenska vi stlkuna sem var ekki mn, en tti hjarta mitt essu augnabliki, steig minn karmska dans mrkum hins skiljanlega.

Hvert sem vi frum

Hvert sem vi frum komum vi alltaf of seint

til ess sem vi lgum forum af sta til a finna.

Og hvaa borgum sem vi hfum dvl

eru a au hs sem ori er um seinan a sna aftur til

eir garar sem ori er um seinan a dvelja eina

tunglskinsntt

og r konur sem ori er um seinan a elska

sem valda okkur hugarangri me reifanlegri nrveru

sinni.

Og hvaa gtur sem vi ykjumst ekkja

liggja r framhj eim blmagrum sem vi erum a

leita a

og dreifa hfugri angan sinni um hverfi.

Og hvaa hs sem vi snum aftur

komum vi of sla ntur til a ekkjast.

Og hvaa fljtum sem vi speglum okkur

sjum vi okkur ekki sjlf fyrr en vi hfum sni vi

eim baki.

Henrik Nordbrandt

Hjrtur Plsson slenskai, tg. Urta.

En n essum sbna upprifjunartma reynir maur a halda sig eingngu vi ni, vera mevitaur um hina skmmu stund, opin augun fyrir tkifrunum sem reyndar virast lta sr standa ea kannski sr sama standa.....................

Steinart, oktber 2013


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband