árstíđ....

Krafla í heilabörkin, reyni ađ vekja upp einhverja ferska hugsun. Lífleysi vetrarins hvílir ţungt yfir huganum eins og ţykk vćrđarvođ ofin úr andvana fćddum hugmyndum. Sumariđ reynir ađ brjótast undan kaldri krumlu vetrarins, vetur konungur gefur ekki svo glatt eftir sín yfirráđ. Í fjörbrotum nýrrar árstíđar glittir í örsmáa heita von. 

©Steinart 25. apríl 2015


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband