Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Páfi og pólitík........

„Augljóslega er kirkjan alltaf međ frelsinu í liđi, međ frelsinu og međ samviskunni.“

Ja hérna, á hvađa skýi ferđast páfinn, frelsi í kaţólskri trú, skírlífi presta hinnar kaţólsku kirkju o.s.f. Tími til kominn ađ hiđ geistlega vald fari ađ horfa innáviđ og hreinsa skúmiđ úr hornum, endurskođa tilverugrundvöll túlkunnar sinnar á kristinni trú og valdi sínu á veraldarsviđinu.


mbl.is Páfi: Kommúnismi virkar ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útsýn...................

Séđ ađ heiman.

Dagur.

Hnođast skýin á snćviţökktum fjöllum.
Sáldrast sólargeislar um glufur í himinţekju.
Bláfjöllin hvít í fjarskanum.
Upp af Hellisheiđinni streymir ónotađ gufuafl.

Kvöld.

Rauđavatn speglar mánann fullann.
Suđaustan vindurinn samur viđ sig.
Bylur í ţakskeggi, ýlfrar í loftrćstistokkum.
Andinn af heiđinni leikur sína symfóníu.

Nótt.

Leigubílar renna norđur, suđur, Suđurlandsveginn.
Heimfćrir ölgladd fólk, sjúkrabílar í hjartastoppum.
Máninn ferđast á himinfestingunni, stjörnur blika.
Í Ásunum sefur úthverfaliđiđ rótt.

©Steinart


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband