Fćrsluflokkur: Ljóđ

...nćring ~ tćling...

Ađ nćra andann
í ţögn
á veitingahúsi
í miđborg
Reykjavíkur,
sötrandi te,
fylgjast međ
lífinu utan
viđ gluggann,
í von um ađ
tćla til sín
skáldgyđjuna,
eitt andartak,
nćgilega lengi
fyrir ljóđstúf. 
 

..jákvćđni....

Horfum til lífsins međ jákvćđri
sýn á möguleika okkar til
upplýstari vitundar. 

...myndhvörf.....

Birtist óvćnt.
Afklćddist orđalaust
í birtu götuljósa.
Bauđ blíđu sína
án skuldbindinga.
Kom til mín óumbeđin,
líkt og eftir hugbođi.
Alsköpuđ ímynd,
draumur drauma
minna. 
 

...hugmynd ađ ljósmynd......

Vildi mynda myndarlega 
mey ef hún gćfist.
Leita dyrum og dyngjum,
í dyngju drottningar
kemst enginn
án međmćla. 
 

~ hjómţrćđir......

Tónar úr ofnum ţráđum ~
hljómţrćđir ~ tónvefjur ~ 
fimm fjórđu ~ kvartett.
Standbassi ~ tromma ~ sax ~
hljómfagurt píanó ~ engilmjúkur söngur ~
díva ~ "par excellent".
Á rökkvuđum stađ á órćđum tíma ~
svífandi djazztónar. 
 


 

..motivation

The naked simplicity
of my thought
sitting contemplating 
of what life could be
if there were some
motivation! 

Seiđur...

Magnađur er seiđur ţinn
kćra vina.
Angist mín hverfur
sem dögg
í sólarupprás hins nýja
tíma komandi.
Skilningur minn dýpkar,
sé til botns
ţekkingarvatnsins.
Ferđast upplýstur um í
vitund óendanleikans.
Sé glitta í sannleik
hins alvalda. 

Seductive smile.......

At a crowded place in the midst of night.
A women came my way.
Gave me a beautiful, seductive smile.
Granted me a few cautious, little kisses,
but then went on through.
Vanished, into the city jungle,
browsing.......... 

Innlit......

Horfđu í augu sólarinnar.
Svarađu spurningum frá
rótum hjarta ţíns.
Afklćddu hug ţinn
frammi fyrir spegli
sannleikans! 

Ákall......

Ég ákalla ykkur, ofskynjanir.
Kom leys mig úr álögum hversdagsins.
Beriđ mig í hćđir.
Sýniđ mér litadýrđ, nýja dýra.
Opniđ hug minn, hleypiđ ferskum
straumum víđsýni inn.
Sýniđ mér myndir, atburđi forsögunnar. 
Beriđ mig ađ fótskör ţess alvalda! 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband