Færsluflokkur: Ljóð
Ljós næturinnar.
21.9.2011 | 22:03
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dögun.
16.8.2011 | 00:47
Þær eru á förum,
tilfinningarnar sem hefur nært,
haldið við og vegsamað.
Nú þær leysast upp,
hverfa burt sem dögg í skini sólar
á nýjum degi vakningar þinnar.
Öll gömlu gildin gliðna og
sál þín ~ vitund þín rís upp
af eldinum eins og fuglinn Fönix
og svífur inn í hinn nýja raunveruleika
Vatnsberans.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Augu í augnablikinu ~ leitandi.
30.7.2011 | 22:28
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sírenurnar kalla úr firðinni.
2.6.2011 | 11:36
Ljóð | Breytt 4.6.2011 kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
..innra
3.5.2011 | 22:50
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þegar hugurinn opnast fyrir því að ekki er í raun hægt að bíða mikið lengur eftir því að tækifærin komi til manns, að maður verður sjálfur að sækja það sem langar í, þá hefur greinilega örlað á örlitlum þroska, ástin leitar þig ekki uppi, það er orðið ljóst, hún liggur ekki í leyni, býður ekki tækifæris að hremma þig þegar léttstígur lallar í Kringlunni töltir niður Laugaveginn í norðanbálinu með sólgleraugu um haust, þegar þú hefur í mörg ár dvalið í öruggu skjóli sambúðar, í notalegri hlýju hversdagsins, ekkert lagt á þig til að halda þér í formi, tapað niður samræðulistinni, týnt burt léttleikanum og kímninni, getur ekki lengur gert grín að sjálfum þér, sérð ekki lengur hina kómísku hlið tilverunnar, þó búinn að uppgötva fjarveru guðanna, haldleysi trúarbragðanna, hræsni klerkanna, ægivald fjármagnsins, forheimskun síbyljunar, hins geigvænlega áreitis, lyginnar sem sífellt er lætt að okkur í upplýsingasamfélaginu, búið að festa okkur á klafa, orðin þrælar í þjónustu fyrir bankanna, vextir-vaxtavextir-verðtrygging-verðbætur-vísitölugrunnur, ólögleg gengistryggð lán, fjármálafyrirkomulag sem gerir lítið úr okurlánum Ítölsku mafíunnar, standir þú ei undir skuldbindingum þínum ertu gerður upp, allt af þér tekið, en að auki eltur þar til hver króna er borguð, en sértu af þeirri stétt sem rekið hefur hina miklu útrás og landvinninga í skjóli banka sem útvöldum var úthlutað fyrir smáaura og í raun ekki borgað fyrir, þá þarftu ekki að borga neinar skuldir þínar en heldur þínum rekstri áfram með aðstoð ríkisins, okkar almúgans sem enga grið fær einungis aukna skattheimtu og minna kaup en með bros á vör göngum við til móts við verkefnið því í andstreymi blómstrar kannski helst hugmyndaríkið, skáldskapur napur og kaldhæðinn, eitthvað sem skemmtir skrattanum og okkur hinum, nú þegar fjarar undan, vinnan verður stopulli eða engin, áhyggjurnar magnast þá er haldreipið létt lund og spaugsemi
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
..dans sjálfrýni.
29.4.2011 | 22:54
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
The Nail by Tommy Tipler - 'A Poem For David'
20.4.2011 | 19:23
I am the nail that stands above the others,
For sisters, for brothers, for fathers and mothers.
Standing not with rage nor hate,
But Love and heart and tender faith.
To those who claim to hold the hammer,
And threaten those of us who gather.
Vampires of old who keep their secrets,
Cling to mother like soulless leeches.
I say to you behold these eyes,
Whose vision passes your wall of lies.
Your hammer was forged not of steel on coals,
But fear and lies to steer and control.
Fear is born in the absence of knowledge,
So I dug and I sieved and I searched and I foraged.
Finding ancient teachings you kept from our ears,
I remembered how to see and how to let go of my fear.
Today we were woken by the cosmic love song,
Tomorrow we march one billion strong.
For we are all and all are us,
Seen or smelled or breathed or touched.
The timber that held all the nails for so long,
is weak and is rotting and cannot hold on,
I am the nail and I stand for love,
Where is your hammer now?
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Ljóð fyrir David Icke
Tommy Tipler ©
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ljósið.
18.4.2011 | 00:07
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
..dans ~ dans.....
11.4.2011 | 22:58
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)