Stríđsrekstur bandamanna.

Smá hugleiđingar eftir ađ hafa horft á heimildarmyndina "War Promises" sem gerđ er af "NuoViso".

Myndin fjallar ađ mestu leiti um stríđin í Írak og Afghanistan og ađdraganda ţess 9/11 árásina á Tvíburaturnanna. Eđa 9/11 sjónarspiliđ! En ţađ sem er ađ veltast í mér er notkun flugskeyta og skotfćra, sem gerđ eru úr kjarnorkuúrgangi, ţ.e.a.s. úrgangi sem leggst til í kjarnorkuverum. Hágeislavirkt efni sem safnast hefur upp í geysilegu magni og engin veit hvađ gera skal viđ. Eitt af ţví sem einhverjum snillingum datt í hug var ađ nota ţetta í skotfćri og sprengjur, reyndar ţarf ekki ađ vera nein sprengihleđsla í flugskeytum ţegar ţeim er skotiđ í t.d. skriđdreka, viđ samstuđiđ verđur einskonar (kjarnorku)sprenging.

Viđ ţessa sprengingu verđur brak ţess sem sprengt er og nánasta umhverfi ađ sjálfsögđu töluvert geislavirkt. Ţessi skotfćri hafa veriđ til í u.m.b. fjörutíu ár. Ţau hafa veriđ notuđ af Bandaríkjaher og Natoherjunum í ýmsum stríđsátökum, líklega öllum sem ţessir herir hafa tekiđ ţátt í síđustu 15-20 ár.

Ţar má nefna t.d. stríđsreksturinn í fyrrum Júgóslavíu; Írak 1991, Bosnia 1995, Kosovo 1999, Afghanistan 2001-2010, Írak 2003-2010, líklega í Sómalíu og Líbanon líka.

Ţegar Bandaríkjaher ţóttist ćtla ađ upprćta (drepa) Osama Bin Laden í Tora Bora fjöllunum í Afghanistan vörpuđu ţeir ógrynni svona sprengna í fjallendinu, en ţarna eru miklir hellar sem taliđ var ađ liđsmenn Osama og hann leyndust í. En ţarna er líka eitt helsta vatnasviđ Afghanistan, meginforđi vatns sem notađ er til áveitu og neyslu og er nú mengađ og geislavirkt.

Áhrif ţessarar geislunar er hvítblćđi og ýmis önnur krabbamein og ekki síst mikil aukning skelfilega vanskapađra nýbura og nýburadauđi. Varla fara heldur ţeir hermenn er umgangast og nota ţessi skotfćri varhluta af geisluninni.

Haustiđ 2008 tóku Sameinuđu Ţjóđirnar til atkvćđagreiđslu bann viđ notkun ţessara vopna, 144 ríki samţykktu bann viđ notkun ţeirra, en fjögur ríki beittu neitunarvaldi; Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Ísrael. Svo ađ enn er veriđ ađ nota ţessi vopn. Euromil sem eru samtök evrópskra herja hafa fordćmt notkunina en Natoherirnir nota ţessi vopn samt enn.

Í Írak eru 18 héruđ í nágrenni viđ Bagdad, Nasiria og Bashra ekki lengur byggileg, en ţar áttu sér stađ miklar skriđdrekaorustur bćđi 1991 og 2003. Flytja ţarf fólk af svćđinu en ţađ er í raun of seint, ţađ hefur andađ ađ sér geislavirkninni og neytt mengađs matar lengi. Fyrir ţeim liggur vart annađ en deyja vegna ţess.

Leiđa má ađ ţví líkum ađ í raun sé veriđ ađ fremja skipulagt ţjóđarmorđ bćđi í Írak og Afghanistan! 

 

 

 


Svengd!

"Nćringarskortur

í garđi hugsanna minna." 


DRAUMSEGL!

Merlandi hafflötur í huga mér.

Sólin skín úr óravíđáttunni.

Sigli minn sjó, einn á báti.

Ţanin segl hugsanna minna,

feykja mér um,

veraldir drauma. 


Brátt flýg...........

Brátt flýg ég í ađra geima.
Verđ ekki lengur heima.
Hćtti ađ láta mig dreyma.
Lćt ekkert mig lengur teyma.
Ćtla mér ađ reyna,
ţér ađ gleyma.

Draumsigling!

Mín sćng útbreidd, til ţerris,

bylgjast í golunni.

Löng er sú nótt sem frá mér fer.

Blindir draumar í skini tungls

í fyllingu.

 

Stjörnuţokur, minn ţjóđvegur,

sigli um  geiminn

á draumfleyi númer ţrjú.

Skođunarferđ um óskrifađar

sögur mannkynsins.

Forskot á tímann!

Í fimmtu draumhöll býr

undurfögur geimmey,

tćtir og tryllir

veikgeđja mann.

 

Af geimástum fer engum sögum.

Leyndarmál í dósum, keypt í sjálfsölum,

hundrađ krónu leyndó. 

"Menningin" breiđist út um víđan geim.

Nú sný ég aftur heim. 


Í fylgd Bakkusar konungs.

Í ţokunni sem umlykur mann

er áfengiđ flćđir úr hófi.

Skynsemin týnist, púkar  leika 

lausum hala.

Fegurđin verđur öll meiri,

eđa kannski rifar mađur segl

eitt andartak og útvíkkar

fegurđarskyn sitt.

Látlausar konur verđa kynbombur,

lofađar - ólofađar.

Siđferđiskenndin skríđur í helli sinn.

Gleymist í augnablik,

stundum lengur,

allt fer á flug.

Minniđ mann loks svíkur! 

 


Tungumál ástarinnar!

Ég tala ekki fullkomlega

tungumál ástarinnar.

 En stundum hugsa 

  ég heitt.

Reyni ađ fanga

augnablikiđ.

 

En, hafiđ er svo stórt

og blátt. 

Ógnarstórt hćgindi gert

úr flosmjúkri skynjun.

Skynjun mín hvítţvegin

hamingja í tóminu! 

 

 

 

 


 

 

 


Tréin í garđinum mínum.

Tréin í garđinum mínum. 

Greinar ţeirra kvíslast eins og ćđarkerfi

í forsögulegum garđi minninganna .

Hver grein ígildi sérstakrar

lífsreynslu úr fyrri tíđ.

Ţroskatré mitt hjúpađ mjúku

flauelsmyrkri. 

Tek út kerti, varpa rómantískum

bjarma á lífsskeiđ mitt.

 

Grisja - snyrti mitt tré.

Hegg af ţví dauđar og laskađar greinar,

hleđ ţeim í köst, tendra í.

Sit viđ bálköst dáinna minninga.

Reykur liđinna hugljómanna

liđast ţráđbeint upp í loftiđ

í logni tilfinninga minna. 

 

   


Innhverfa!

Taumlaus naflaskođun.

Ský dregur fyrir sólu!

Ferđin endalausa -

               inn í međvitundina.  


Sumarćvintýri.

Hef veriđ ađ dunda,

eitt augnablik.

Ađ gera ekki neitt,

slá á létta strengi,

ferđast um hugann,

rifja upp mynd,

ímynd af ţér.

 

Ţú sem komst

međ ćrslafengnu fjöri.

Trylltir mig um stund,

teymdir mig um bćinn,

kveiktir í mér bál.

 

Burt flaugst

í enda sumars.

Tregt mér var um ţađ,

sé ţig aldei aftur,

ţú hafđir gaman af. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband