Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
Varnir landsins \ gegn ísbjörnum.
28.6.2011 | 22:25
Réðst á ísbjörn á Laugavegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sviflétt hugvekja.
24.6.2011 | 21:59
Mig hefur langað til að setja hér inn einhverjar hugsanir og pælingar, svolítið langt síðan síðast. Blogga um einhverja frétt, en það virðist bara vera svo lítið jákvætt í fréttamiðlunum. Því hef ég bara þagað, en það er líka bara ágætt. Þögnin getur verið svo gefandi, þaga í sátt við sjálfan sig, horfa í hug sér, leita að hinu hvíta ljósi skynjunarinnar. Sjá fyrir sér hina nýju tíma komandi, því allt er nú um stundir í gríðarlegu umbreytingarferli. Við erum á ferð inn í nýjan veruleika, til að skynja það er einmitt gott að stansa eitt andans augnablik, horfa innávið í huga sinn, gaumgæfa og meta þær miklu hræringar sem skekja jörðina og mannlíf allt. Reyna að finna þá miklu tíðnibreytingu sem er að verða, reyna að taka sér far á hinni rísandi bylgju vitundarvakningarinnar.
Munum að ástin er allt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sírenurnar kalla úr firðinni.
2.6.2011 | 11:36
Ljóð | Breytt 4.6.2011 kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)