Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
Teikn um stóru kreppu!
26.12.2010 | 13:55
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veraldarvefurinn
26.12.2010 | 13:29
Það er yndislegt hverju er hægt að koma í kring með þessu verkfæri "Veraldarvefnum"
Vonandi verður hann ekki tekinn yfir af einhverjum stofnunun eins og útlit er fyrir að reynt verði,
vefurinn verður að vera frjáls!
Fann með hjálp vefsins persónu sem hef ekki haft spurnir af í hartnær tuttugu og fimm ár,
frábært, skemmtilega óvænt jólagjöf.
Gleðilega hátíð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hægð.
19.12.2010 | 12:03
Ljóð | Breytt 16.2.2011 kl. 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gömul minni.
18.12.2010 | 22:01
Ljóð | Breytt 16.2.2011 kl. 22:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og svefninn rofinn!
18.12.2010 | 21:28
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vegatollar!
11.12.2010 | 21:29
Held við ættum frekar að nota vegina eins og þeir eru í dag heldur en að breikka og byggja nýja. Í það minnsta er ég ekki hrifin af því að þurfa að borga vegtolla á öllum leiðum úr og í borgina. Hefði haldið að nóg væri komið af skattheimtu í eldsneytisgjöldum, bifreiðargjöldum og bráðlega kolefnasköttum. Á að skattleggja okkur svo mikið að endirinn verði sá að við munum ekki geta ferðast um landið okkar um lengri eða skemmri veg okkur til ánægju vegna kostnaðar. Hvað með þá sem búa í næsta nágrenni höfuðborgarinnar og sækja þangað vinnu, t.d. sá sem býr á Selfossi og sækir vinnu til Rvíkur, hann mun þurfa að borga sjöhundruð krónur á degi hverjum í vegtolla. Nei, þetta getur ekki gengið, nóg er komið af vitleysunni hér þó þetta bætist ekki við!
Bloggar | Breytt 18.12.2010 kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Líf í geimnum.....
2.12.2010 | 22:51
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tíminn líður hjá...
2.12.2010 | 22:33
Stundaglas tímans framundan.
Situr við gluggann og skynjar tímann
er hann líður hjá ósnertur.
Horfir á sjónvarp, ferð á kvikmyndahús,
horfir á tilbúið líf.
Já, horfir og lest um lífið.
Lætur þér nægja að frétta af gangi mála.
Situr hjá og hugleiðir.
Ekkert bærist í
návist þinni!
Ljóð | Breytt 16.2.2011 kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)