Bloggfćrslur mánađarins, október 2010
DRAUMSEGL!
30.10.2010 | 20:00
Merlandi hafflötur í huga mér.
Sólin skín úr óravíđáttunni.
Sigli minn sjó, einn á báti.
Ţanin segl hugsanna minna,
feykja mér um,
veraldir drauma.
Ljóđ | Breytt 16.2.2011 kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Brátt flýg...........
30.10.2010 | 19:51
Ljóđ | Breytt 16.2.2011 kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Draumsigling!
27.10.2010 | 22:17
Mín sćng útbreidd, til ţerris,
bylgjast í golunni.
Löng er sú nótt sem frá mér fer.
Blindir draumar í skini tungls
í fyllingu.
Stjörnuţokur, minn ţjóđvegur,
sigli um geiminn
á draumfleyi númer ţrjú.
Skođunarferđ um óskrifađar
sögur mannkynsins.
Forskot á tímann!
Í fimmtu draumhöll býr
undurfögur geimmey,
tćtir og tryllir
veikgeđja mann.
Af geimástum fer engum sögum.
Leyndarmál í dósum, keypt í sjálfsölum,
hundrađ krónu leyndó.
"Menningin" breiđist út um víđan geim.
Nú sný ég aftur heim.
Ljóđ | Breytt 16.2.2011 kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í fylgd Bakkusar konungs.
27.10.2010 | 21:52
Í ţokunni sem umlykur mann
er áfengiđ flćđir úr hófi.
Skynsemin týnist, púkar leika
lausum hala.
Fegurđin verđur öll meiri,
eđa kannski rifar mađur segl
eitt andartak og útvíkkar
fegurđarskyn sitt.
Látlausar konur verđa kynbombur,
lofađar - ólofađar.
Siđferđiskenndin skríđur í helli sinn.
Gleymist í augnablik,
stundum lengur,
allt fer á flug.
Minniđ mann loks svíkur!
Ljóđ | Breytt 16.2.2011 kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tungumál ástarinnar!
26.10.2010 | 22:53
Ég tala ekki fullkomlega
tungumál ástarinnar.
En stundum hugsa
ég heitt.
Reyni ađ fanga
augnablikiđ.
En, hafiđ er svo stórt
og blátt.
Ógnarstórt hćgindi gert
úr flosmjúkri skynjun.
Skynjun mín hvítţvegin
hamingja í tóminu!
Ljóđ | Breytt 16.2.2011 kl. 22:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tréin í garđinum mínum.
25.10.2010 | 22:34
Tréin í garđinum mínum.
Greinar ţeirra kvíslast eins og ćđarkerfi
í forsögulegum garđi minninganna .
Hver grein ígildi sérstakrar
lífsreynslu úr fyrri tíđ.
Ţroskatré mitt hjúpađ mjúku
flauelsmyrkri.
Tek út kerti, varpa rómantískum
bjarma á lífsskeiđ mitt.
Grisja - snyrti mitt tré.
Hegg af ţví dauđar og laskađar greinar,
hleđ ţeim í köst, tendra í.
Sit viđ bálköst dáinna minninga.
Reykur liđinna hugljómanna
liđast ţráđbeint upp í loftiđ
í logni tilfinninga minna.
Ljóđ | Breytt 16.2.2011 kl. 22:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Innhverfa!
24.10.2010 | 22:27
Taumlaus naflaskođun.
Ský dregur fyrir sólu!
Ferđin endalausa -
inn í međvitundina.
Ljóđ | Breytt 16.2.2011 kl. 22:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarćvintýri.
24.10.2010 | 22:18
Hef veriđ ađ dunda,
eitt augnablik.
Ađ gera ekki neitt,
slá á létta strengi,
ferđast um hugann,
rifja upp mynd,
ímynd af ţér.
Ţú sem komst
međ ćrslafengnu fjöri.
Trylltir mig um stund,
teymdir mig um bćinn,
kveiktir í mér bál.
Burt flaugst
í enda sumars.
Tregt mér var um ţađ,
sé ţig aldei aftur,
ţú hafđir gaman af.
Ljóđ | Breytt 16.2.2011 kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţrjú högg!
23.10.2010 | 14:10
En svo var ţađ ţetta skrýtna, ţessi kona
sem kom og ţreif hjá mér einu sinni í viku.
Já, ég vissi ekki afhverju, hver hún var eđa hvađan.
Ekki ţáđi hún laun frá mér, ekki einu sinni kaffibolla.
Alltaf á ţriđjudögum, á slaginu eitt,
birtist hún á tröppunum.
Sló ţrjú létt en ákveđin högg á dyrnar,
samt hafđi ég dyrabjöllu, mikiđ hljómaspil
og fallegt, en nei, alltaf ţrjú létt
ákveđin högg.
Aldrei talađi hún, fyrst ţegar hún kom,
já, hvenćr var ţađ nú aftur, ----
man ţađ ekki, nokkur ár síđan.
Bank bank bank, ég undrandi, hva ćtli bjallan sé biluđ!
Stendur hún ţarna á tröppunum.
Međ kústa, fötur, tuskur, fćgilög og bón,
já, hvađ ţađ heitir nú alltsaman,
ţetta sem konur nota viđ ţrif!
Góđan daginn, sagđi ég, benti henni á bjölluhnappinn,
ýtti á hann, jú jú, bjölluhljómurinn
fallegur og tćr.
Hún breytti ekki svip, kinkađi ađeins kolli,
rótađi í kápuvasanum, dró upp velkt
pappírssnifsi, rétti mér.
Ţegar hafđi slétt úr snifsinu, blasti ţađ viđ mér,
nafniđ mitt.
Man ţađ skýrt, leit í augu hennar, grá-fljótandi,
hér-ţar, svo órćđ, samt eins og svo
viss í sinni sök!
Já, ţetta er ég, meinti ţá ađ hún hefđi
fundiđ réttan mann.
Hvađ get ég gert fyrir ţig?
Hún rétt berađi tennurnar, var ţađ bros,
veit ekki, trúlegast.
Međ látbragđi sýndi hún manneskju ađ ţrífa,
og ţá meina ég "Ţrifnađ" međ stórum staf,
tók upp af tröppunum fötu sína og
tilheyrandi og gekk inn.
Engu ansađi hún spurningum mínum,
ađeins ţetta - kannski bros.
Svo, ađ mér fannst, međ eldingarhrađa
ţreif hún allt hátt og lágt.
Indćlt!
Alltaf á ţriđjudögum á slaginu eitt,
ţrjú létt en ákveđin högg.
Hver hún var, hvađan, hver sendi hana,
borgađi laun, ţađ veit ég ekki.
En ţetta var sannarlega indćlt.
Ljóđ | Breytt 16.2.2011 kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lítiđ yrki.
21.10.2010 | 22:50
Vertu mér samferđa í
kyrrđinni sem umlykur
hjarta mitt.
Gangtu međ mér í
skógarlundum fegurđarinnar.
Horfđu međ mér til himins,
sjá óskastjörnur brosa.
Sigldu međ mér hafiđ
til annara heima.
Fylg mér á ókunnum stígum,
gegnum nýtt landslag.
Sáum frćjum,
uppskerum ástina.
Höldumst í hendur,
sjáum tímann líđa hjá.
Ljóđ | Breytt 16.2.2011 kl. 22:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)