Hrafnar.
6.9.2014 | 23:15
Svartur Hrafn
breiðir út vængi
stefnir til sólar
með hið niðdimma
úr huga mér.
Hreinsast í eldi
endurskapast
eins og fuglinn Fönix.
Rísa úr ösku
hinna forgengilegu
væntinga og vona.
Svífa á ný
til manna
Hvítur Hrafn.
breiðir út vængi
stefnir til sólar
með hið niðdimma
úr huga mér.
Hreinsast í eldi
endurskapast
eins og fuglinn Fönix.
Rísa úr ösku
hinna forgengilegu
væntinga og vona.
Svífa á ný
til manna
Hvítur Hrafn.
©Steinart 16. apríl 2014
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.