Hrafnar.

Svartur Hrafn
breiđir út vćngi
stefnir til sólar
međ hiđ niđdimma
úr huga mér.

Hreinsast í eldi
endurskapast
eins og fuglinn Fönix.

Rísa úr ösku
hinna forgengilegu
vćntinga og vona.

Svífa á ný
til manna
Hvítur Hrafn.

©Steinart 16. apríl 2014« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband