Bak við rimla.........hugans
20.6.2012 | 22:58
Bak við rimla
mína eigin rimla
heyri hljóðin að utan
gegnum opin glugga.
Gluggi samskiptanna
ógagnsæ minning.
Augu mín lokuð
í kyrrð hugans.
Myndir af lífi og leik
barnsins sem var
dofna í látleysi,
samsemd mín leysist upp.
©Steinart
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.