ORĐ........................

Döpur, kát, lýsandi, óljós, glöđ, gröđ, gćtileg, galsafenginn, glćfraleg, grandvör, góđ, vond, vćrukćr, vönduđ, veigalítil, mikilfengleg, smá, stór, snarkandi, róandi, litfögur, guggin, litrík, litlaus, lítilfjörleg, lítillćkkandi, upphefjandi, stórmannleg, snautleg, skrautleg, skađleg, uppbyggjandi, ţađ má hafa ótal orđ um orđ, meira en orđ er á gerandi, í orđgnótt gerjast oft hugmynd sem seinna verđur okkur orđaveisla. Eđa orđ í tíma töluđ......

©Steinart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband