Tafl......óviss tími...........
1.5.2012 | 10:25
Tafl......óviss tími...........
Stálgrátt minni ţitt reynir ađ beygja hinn ytri veruleika, snúa ađstćđunum ađ ţínum hag, gera hina harmrćnu stöđu sem ert lentur í ađ mjúkri lendingu á taflborđi meistara blekkingarinnar. Taka skref sem vćrir riddari taflborđsins, meistari hinnar sjónrćnu fléttu. En leikirnir sem hugsađir međ góđum fyrirvara, bćđi sókn og vörn, standast ekki gagnvart meistara hinna tvílitu reita. Leikfléttukóngi, snillingi hinna margslungnu ađstćđna skapađra ađ vild, tjaldi sjónhverfinga beitt gegn ţér, afvegaleiđir ţig, fyllir hug ţinn óbćrilegri óvissu.
©Steinart
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.