Vinnusápublús.............

Fjórir veggir sem halda ţér í skefjum
Innmúruđ öryggistilfinning
Í vari gegn gengdarlausri ásókn nútímans
Í heimi hins skáldađa, hálf skáldađur sjálfur
Sálartetriđ í Freudískri kynferđiskreppu
Búinn ađ bćla allar tilfinningar svo lengi
Ţekkir ekki lengur sannar tilfinningar
Töpuđ löngun til frjáls lífs
Kannski ađeins mennskt vinnudýr
Allt hverfist um starfiđ, framann
En lengstum er ekkert ađ gerast
Ertu nokkuđ ađ bíđa eftir stóra tćkifćrinu
Veistu ađ ekkert gerist nema ţú viljir ţađ
Verđur ađ draga til ţín tćkifćrin
Eđa ertu alveg orđinn samdauna
Útbrunninn, fórnađir ţér kannski fyrir firmađ
En firmađ nćrist ađeins á hagnađi, ţér
Sýgur úr ţér lífskraftinn, ţurkar upp frumleikann
Vakna, borđa morgunkorniđ, keyra til vinnu
Bíđa eftir kaffipásunni, leita frétta hjá liđinu
En ţađ var innan sinna fjögurra
Horfandi á hinn sí dáleiđandi skjá, flatskjá
Ó, veistu hvađ gerđist svo í draumsápulandi
Ćđislegt brillíant fullkomiđ líf og kokteilar
Skutlast í létta heilsurćkt á sportbílnum, međ háriđ flaksandi
Sólin skín alltaf, og nóg af seđlum og sćtindum
En kaffiđ lífgar eitt augnablik
Vinnur ţitt verk í vélrćnum takti, engin fersk hugsun bćrist
Brátt kemur helgi á ný međ fullt af tćkifćrum
Innan fjögurra veggja, umfađmandi sjónvarpsheiminn
Og allt gerist svo hratt, helgin á enda
Já enn ein helgin međ úttrođna laugardagsnammipoka
Vakna, borđa morgunkorniđ, keyra til vinnu...........................

©Steinart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband