Eitthvað sem skiptir verulegu máli.
29.1.2012 | 12:57
Gaman að sjá á ný frétt um atvinnugrein sem skiptir okkur öll máli. Enn eru einmitt fiskveiðar stór hluti af afkomu okkar og vert að fjalla um það.
Stíft róið í brælu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já flott að sjá ég er víst kallinn á bak við www.aflafrettir.com síðuna.
Gísli.R (IP-tala skráð) 29.1.2012 kl. 14:24
Já, gott hjá þér Gísli.
Steinar Þorsteinsson, 29.1.2012 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.