Trú. II

Því trúin er eitt andlegt afl.
Hittir ekki alla fyrir jafnt.
Margan refilstiginn ráfum
fyrr en við sjáum ljósið bjart.

Margur leitar um langan veg,
að lífsins yndi, andans makt.
En í hjarta voru er það ljóst,
að ástin hreina er oss allt.

©Steinart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband