Er plottiđ ađ nýrri innrás hafiđ!
11.10.2011 | 22:21
Lengi hefur ţađ veriđ áćtlun ćđstu manna innan bandaríkjastjórnar ađ ráđast inn í Íran en ekki haft nógu góđa ástćđu til. Svo ađ hér má reikna međ ađ sé ađ skapast tilefni. Hvort ţessi atburđur er í raun eins og sagt er eđa búinn til er ekki gott ađ segja. En í ţađ minnsta vog á lóđaskálar herhyggjumanna. Gleymum ekki orđum fyrrum forseta USA, Georg W. Bush sem sagđi einmitt ađ Öxulveldi hins illa vćru Íran, Írak og Norđur Kórea. Írak hefur ţegar veriđ hernumiđ, er komiđ ađ Íran! Annars er ţađ hiđ undarlegasta mál hversu bandarísk stjórnvöld halda verndarhendi yfir Sádí ćttinni sem öllu rćđur í Sádí-Arabíu og er ekki mikiđ fyrir mannréttindi almúgans. T.d. ađeins fyrir nokkrum vikum stóđ til ađ húđstrýkja konu ţar sem dirfđist ađ aka bifreiđ, en ţađ er ţeim bannađ. Hún slapp ţó frá ţessari refsingu í ţetta sinn. Og mađur spyr sig um hvađa skilgreiningu mannrétindabrota notast er viđ af bandarískum stjórnvöldum.
![]() |
Ćtluđu ađ ráđa sendiherra af dögum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţeirra skilgreining, eins og allra annarra (t.d. Rússa og Kínverja ofl.) er einfaldlega út frá eigin hagsmunum.
Brynjar Björnsson (IP-tala skráđ) 11.10.2011 kl. 22:28
Ţeir ćtla sennilega samt ekki ađ ráđast ţangađ sjálfir inn. Auđvitađ senda ţeir bara vini sína (Sádana)
Gummi (IP-tala skráđ) 12.10.2011 kl. 00:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.