Sviflétt hugvekja.
24.6.2011 | 21:59
Mig hefur langađ til ađ setja hér inn einhverjar hugsanir og pćlingar, svolítiđ langt síđan síđast. Blogga um einhverja frétt, en ţađ virđist bara vera svo lítiđ jákvćtt í fréttamiđlunum. Ţví hef ég bara ţagađ, en ţađ er líka bara ágćtt. Ţögnin getur veriđ svo gefandi, ţaga í sátt viđ sjálfan sig, horfa í hug sér, leita ađ hinu hvíta ljósi skynjunarinnar. Sjá fyrir sér hina nýju tíma komandi, ţví allt er nú um stundir í gríđarlegu umbreytingarferli. Viđ erum á ferđ inn í nýjan veruleika, til ađ skynja ţađ er einmitt gott ađ stansa eitt andans augnablik, horfa innáviđ í huga sinn, gaumgćfa og meta ţćr miklu hrćringar sem skekja jörđina og mannlíf allt. Reyna ađ finna ţá miklu tíđnibreytingu sem er ađ verđa, reyna ađ taka sér far á hinni rísandi bylgju vitundarvakningarinnar.
Munum ađ ástin er allt.
Athugasemdir
- góđ hugvekja - -
Vilborg Eggertsdóttir, 25.6.2011 kl. 22:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.