Já, Ísland úr Nató.

Já, og ţó fyrr hefđi veriđ. Um leiđ og varnarbandalagiđ gerđist árásarbandalag undir stjórn BNA áriđ 1999, ţá áttum viđ ađ ganga úr ţessum félagsskap. Morđ á saklausu fólki, eyđilegging og mengun sem af starfsemi ţessa „stríđsverktaka“ Nató hefur stađiđ fyrir er í ţađ minnsta ekki međ mínu samţykki. Ef einhverntíma eru ástćđa til ađ bera eitthvađ undir ţjóđina ţá gćti ţetta mál vissulega flokkast undir ţađ.

mbl.is Tillaga um úrsögn úr Nató
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nató er árásarbandalag en ekki varnarbandalag.  Ţađ sér einvörđungu um skítverkin fyrir USA og EU.  Preemtive war. Ţađ er ađ sprengja einhvern í tćtlur il ađ koma íveg fyrir ađ viđkomandi ţjóđ geti hugsanlega hugsađ sér einhverntíman ađ ógna öđrum ţjóđum.

Svipađ og ađ láta rífa úr sér tennurar um 10 ára aldurinn til ađ koma í veg fyrir tannskemmdir.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2011 kl. 01:49

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nýleg fjöldamorđ á börnum og konum í Afganistan hefđi átt ađ fylla mćlinn, en friđarsinarnir í vinstriflokkunum eflast bara í Natótrúnni fyrir vikiđ.

Ţađ er jú friđarverđlaunahafi sem stýrir flestum stríđum á jörđ.  Viđ skulum heldur ekki gleyma  ađ Henry Kissinger hlaut friđarverđlaunin...já og Arafat og Simon Peres og Menachem Begin...

Orwell hlýtur ađ hafa bylt sér nokkra hringi í gröfinni. 

Jón Steinar Ragnarsson, 31.5.2011 kl. 01:56

3 Smámynd: Steinar Ţorsteinsson

Já satt er ţađ ađ oft hefur mađur orđiđ undrandi á ţví hverjir hafa hlotiđ friđarverlaunin.

Steinar Ţorsteinsson, 31.5.2011 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband