Strengjabrúđa hinna miklu blekkingameistara.

Spyr sjálfan mig, eftir ađ hafa skrifađ mínar athugasemdir viđ fréttir, t.d. eins og varđandi meintar hótanir Kínverskra stjórnvalda í garđ stjórnvalda BNA, er ég strengjabrúđa? Hefi veriđ bent á ţađ  ađ einmitt svona hótanir séu í raun ekki alvöru stríđshótanir, heldur ábending frá Kína til BNA ađ reyna ađ fara ađ gera upp skuldir sínar viđ Kína. Sem vissulega er mun betri nálgun, hef ekki á tilfinningunni ađ heimstyrjöld sé í ađsigi, heldur ađ ég hafi villst af leiđ, fórnarlamb áróđursmeistaranna. Og ţví skyldi ég allt í einu fara ađ trúa fyrrum háttsettum ađstođarmanni Reagans. Biđst afsökunar á ţessu frumhlaupi mínu. Jákvćđar hugsanir gera kraftaverk og geta breytt atburđarásinni. Svo hugsum öll á jákvćđu nótunum Smile

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband