Og völvan spáir...
6.1.2011 | 22:39
Á vappi um hugan.
Dagar í örmum örvćntingar.
Dómur međvitađrar sjálfsásökunar.
Í draumi, ómeđvituđ blekking.
Seglum ţöndum á vit alls ţess lokkafljóđs
er bar fyrir sjónir
í sviphendingu nýs dags.
Og sólin sem skríđur úr hýđi sínu,
varpar gullnum geislum sínum inn í tilveru mína,
svarta, lokađa.
Opnast fyrir hugskotiđ,
í huganum tendrast líf.
Söngur, dans, leikrćn tjáning.
Í formi ástaróđs,
um mig bylgjast frygđ,
eitt augnablik.
Gćrdagurinn leiđ,
í dag nýtt hlutverk.
Og völvan spáir betri tíđ.
En er ekki tilbreytingarlaust á vígstöđvunum!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.