Fréttamat almennt.

Hef oft velt fyrir mér hvađ vaki fyrir fréttastjórum/stjórnum á ljósvakamiđlum sérstaklega, en líka á blöđunum. Í fyrsta fréttatíma sem heyri á morgnana (kl. 06:00) er fyrsta frétt nćr án undantekninga um ţađ hve margir féllu í hinu eđa ţessu stríđinu, slysinu eđa meintu hryđjuverkinu síđustu klukkutímana. Á ţeim stutta tíma sem liđin er síđan okkur var sagt frá einhverju svipuđu áđur en lögđumst til svefns. S.s. fréttamatiđ virđist vera ţannig hjá fréttastjórum/stjórnum ađ ţađ sem helst geti talist fréttnćmt séu morđ og dráp á almenningi og hermönnum. Ekki vil ég gera lítiđ úr ţví óréttlćti sem slíkir atburđir eru allajafna, en á okkur líka lifandi ađ drepa međ sífelldum fréttum af slíku. Lífiđ innifelur líka fallega hluti, góđar fréttir og jákvćđar sem hćgt vćri ađ segja frá.Ţađ er fleira fréttnćmt en ţau stríđ sem ákveđin ţjóđ heldur úti í nafni lýđrćđisumbóta en snúast í raun um allt ađra hluti. Viđ ţurfum ekki á ţví ađ halda ađ fá stöđugar fréttir af ţessum hráskinnaleik. Vćri ekki nćr ađ líta okkur nćr og reyna ađ vera svolítiđ jákvćđ, ekki veitir okkur af ţví. Ekki ćtlast ég til ađ viđ lokum augunum fyrir hörmungunum í heiminum, en tel óţarft ađ setja ţćr fréttir ćtíđ í öndvegi. Ţess utan er einkennilegt hvađ fréttamat hér á Íslandi er einsleitt, yfirleitt ađeins sagđar frá einni hliđ (sjónarhóli). Enda virđist sem allar erlendar fréttir sem sagđar eru hér komi ađeins frá fáum fréttaveitum, og allir fréttamiđlar hér á landi notist viđ ţćr sömu! Drögum ađeins úr ţví neikvćđa og aukum hiđ jákvćđa. Grin

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband