Ađ langa til ađ tjá sig!
18.10.2010 | 22:28
Sting mér hér inn í bloggheima vegna ţess ađ stundum langar mig til ađ tjá mig og fá ţá jafnvel viđbrögđ viđ hugrenningum mínum, sem á stundum geta veriđ á nokkrum villigötum, fá ţá jafnvel leiđréttann minn kúrs.
Eins gćti veriđ ađ mađur setti inn einhvern gamlan eđa nýjan skáldskap úr skúffunni góđu sem virđist vera til hjá flestum Íslendingum.
"Einu sinni, eđa var ţađ kannski tvisvar?
Allavega verđur allt einu sinni fyrst!
Og ţegar einu sinni hefur veriđ má búast viđ framhaldi.
Allt fram streymir, kannski ekki alveg endalaust,
en allavega í drjúgan tíma.
Heimur okkar sem er takmarkađur,
allavega takmarkanlegur eftir einstaklingum.
Ţví allir búa jú í sínum takmarkanlega heimi.
Ţví enginn nćr ţví ađ vera takmarkalaus, eđa hvađ? "
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.