Bloggfærslur mánaðarins, júní 2014
Fullfermi............
28.6.2014 | 19:11
Og skútan siglir
gegnum
ginnungargap
andvökunæturinnar.
Fullfermi af
dagdraumum,
uppskipunarhöfn
í lognkyrrum svefninum.
Steinart, júní 2014
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)