Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012
Tafl......óviss tími...........
1.5.2012 | 10:25
Tafl......óviss tími...........
Stálgrátt minni þitt reynir að beygja hinn ytri veruleika, snúa aðstæðunum að þínum hag, gera hina harmrænu stöðu sem ert lentur í að mjúkri lendingu á taflborði meistara blekkingarinnar. Taka skref sem værir riddari taflborðsins, meistari hinnar sjónrænu fléttu. En leikirnir sem hugsaðir með góðum fyrirvara, bæði sókn og vörn, standast ekki gagnvart meistara hinna tvílitu reita. Leikfléttukóngi, snillingi hinna margslungnu aðstæðna skapaðra að vild, tjaldi sjónhverfinga beitt gegn þér, afvegaleiðir þig, fyllir hug þinn óbærilegri óvissu.
©Steinart
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Góðar vættir forði oss frá því..............
1.5.2012 | 09:59
Því það eitt er víst að ef svo verður þá munu glæpamennirnir verða fljótir til að vopnast.
Og sagan kennir okkur það að ofbeldi elur af sér ofbeldi.
![]() |
Vilja byssur í bílana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)