Bloggfćrslur mánađarins, október 2012
draumaveröld hugans............
20.10.2012 | 11:15
Draumar í ađdraganda nýrrar tilveru. Rúmrusk, tíđar ferđir til ađ losa úr blöđrunni, teiđ skilar sér. Tíminn líđur í nóttinni, en morguninn of skammt undan, einn draumur tekur viđ af öđrum, stef međ leikendum úr hversdeginum. Kristallar klingja í stóískum friđi utan seilingar, er hinn jarđneski kraftur sytrar um herbergiđ. Jarđtengingar, ástar og friđarkraftur, örvun hinnar sönnu skynjunar. Og Buddha lćđist um sviđiđ, telur perlur á bćnafesti, rekelsisilmur höfugur auđveldar huganum ađ sigla loftvegi hins mögulega eđa stingast í upphafiđ, á bólakaf í haf óreiđunnar, sökkva til botns í visku liđinna lífa en ađ lokum stingast upp á yfirborđiđ eins og Háhyrningur í leik og falla međ gusum svo vel verđi eftir tekiđ. Og leitin ađ hjörđinni, eigin hópi heldur áfram á öldum alnetsins, fletti mörgum lögum af síđum sem síđur en svo eru upplífgandi né gefandi í leiđbeinandi betri siđum. En ađ lokum berast böndin heim í hérađ, hvar allt byrjađi á sinn lítilmótlega og saklausa hátt međ örlítilli hugmynd um dreymandans skýru mynd af draumaveröld hugans........
©Steinart
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
sannleikur hins algera............
15.10.2012 | 20:03
Í djúpri hugsun rennur
sannleikur hins algera.
Í straumi hins liđna
endurskapast minningarnar.
Í lífsins ţraut og gleđi
upplifum viđ ţađ sem viđ ţurfum.
©Steinart
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)