Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Burtu bornir......

Samiđ ári eftir snjóflóđiđ á Flateyri 1995.
 
-----------------------------------------------------
 
Silfurtćr var vonin.
Sindrandi björt ćtlunin.
En raunveran dimm
vetrarnóttin milli hárra fjalla.
Brotnar voru vćntingar,
sem og húsin ástvina,
eftir náttúruhamfarirnar.
Gleđin burtu af Eyrinni,
ei endurómar hlátur vina meir.
Burtu bornir á hvítri slćđu,
upp~upp í himnasal. 

Veđurspár, flóđaspár, jarđskjálftaspár o.f.l.

Set hér inn á síđuna tengil á veđurspárstofu Piers Corbyn, sem spáir í veđriđ út frá áhrifum frá sól og mána.
Allt ađ einu ári fyrirfram er honum unnt ađ spá fyrir um meginveđrakerfi, hitabylgjur, kuldaköst o.s.f. međ allt ađ 85% vissu. Eins hefur hann getađ sýnt fram á samtvinnuđ tengsl hinna miklu sólgosa sem nú eru og nálćgđar tunglsins viđ jörđu og jarđskjálftanna bćđi á Nýja Sjálandi og í Japan. Og svipađra skjálfta megi búast viđ nćstu tvö árin.
 
Einnig heldur hann ţví fram ađ hlýnun jarđar hafi lítiđ međ losun okkar á koltvísýringi út í andrúmsloftiđ ađ gera, heldur séu ţađ einnig helst vegna áhrifa frá sólu.
 
Endilega kynniđ ykkur ţetta og dragiđ ykkar eigin ályktanir. 

Skilningur :)

Formáli.
 
Margt af ţeim ljóđum og prósa sem hér hefur getiđ ađ líta er nokkura ára gamalt, en svo líka nýtt í bland.
Ţađ sem hér fer á eftir er samiđ 1998.
 
 
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
 
Verđugt umhugsunarefni í
algerri blindni augnabliksins.
Ljós sem tendrast í myrkum
afkimum heilans.
Skilningur sem fćst međ aldrinum.
Sólin kemur upp og hún sest.
Lífiđ er hringekja,
vonandi eru allar legur í lagi.
Sirkus ~ sjálfur trúđur,
međ tár á hvarmi.
Purpuralit hugvekja í bítiđ,
taktur í samrćmi viđ ljósasýninguna.
Á gólfinu ţrćlast viđ hrađfjöruganpolka,
undirspiliđ úr píanóbassatrommu ~ sönglandi
whiskeyröddu Waits.
Bíđ sjálfur eftir nýrri múnderingu sem
peppar upp mitt "alter ego".
Diskókúluljósatryllingurinn hefur ei náđ í
skott mitt ~ stíft.
Í dansandivellulágrómakonukarlssöngraddarmisţyrmingum ~
lekur sviti tár og blóđ.
Ţurrausinn gleđigenum,
genabankaígrćđslumeistarar í strćk.
Hversdagsleg alltumekkert pćling mitt í
stóratburđum tíđindaleysisins.
Mín sćng útbreidd ~
rétt svona til málamynda.
Hreingerningar ~ í skjalasafni innri heila ~
heil ósköp sem henda má á bál hégómans.
Grćnar grundir ~ nýtt mýkingarefni gegn
harđrćđi lífsins.
Svipast um í golunni, hamingjusöm pils ~
stinn lćri , bros og fyrirheit.
Blámi í stofu neysludreymandans.
Fislétt hugmynd ađ leyndri uppgötvun
í sólarupprás hins nýrri tíma komandi um hćl.
Og afturhvarfiđ er rétt ađeins byrjunin
á nýrri algamalli hefđ.
Upp rís hinn flóknari einfaldleiki lífsgleđinnar mitt í
eylandi sálarinnar vaknandi.
Flosmjúk skynjun hunangsblíđunnar.
Hverfast burt á rósrauđu
skýi algleymisins. 
 

Miđnćtti........

Tjáđu mér ást ţína um
miđnćtti.
Talađu um drauma ţína
miđnćtti.
 
Láttu andann fljóta
miđnćtti.
Tökum flugiđ saman
miđnćtti.
 
Í himinsćlu
miđnćtti.
Dansađ viđ engla
miđnćtti.
 
Ţví dagar drauma
og nćturdrauma.
Ná hćstum hćđum
miđnćtti.
 
Finnum svörin
ráđum gáturnar
miđnćtti.
 
Já, föllumst
í fađma
á miđnćtti. 
 

Ísland úr NATO!

Er ţađ í raun orđiđ svo ađ Nato er ekki lengur varnarbandalag heldur hreint og klárt "árásarbandalag" og verkfćri Bandarískra stjórnvalda. Hefđum viđ ekki átt ađ segja okkur úr ţessu bandalagi ţegar ţađ breytti hlutverki sínu međ loftárásum á stríđandi fylkingar í fyrrum Júgóslavíu. Var ekki hlutverk ţessa bandalags ađ vernda ađildarlönd sín ef á ţau vćri ráđist!
Og hví í ósköpunum ćtti Obama ađ fara međ hervaldi gegn Gaddafi, hvađa rétt hefur hann til ţess og hefur einhver í  Líbíu ćskt ţess af honum? Sé heldur ekki ađ nokkurstađar ţar sem Bandarísk stjórnvöld hafa fariđ međ hernađi hin síđari ár / áratugi í nafni mannréttinda hafi ástandiđ í mannréttindamálum í viđkomandi löndum batnađ eitthvađ, síđur en svo. Rétt eins og fyrri daginn hangir eitthvađ annađ á spýtu Obama heldur en mannréttindamál,  vćri honum ekki nćr ađ fara ađ hlúa ađ sinni eigin ţjóđ áđur en hún veslast upp úr fátćkt.  

mbl.is Íhuga hernađarađgerđir í Líbíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framţróun.

Jörđin hristir sig sem aldrei fyrr á okkar tímum.
Hluti af uppvakningunni sem byrjuđ er.
Viđ erum sem eitt; jörđ, mađur, sál.
Tími breytinganna er upprunninn.
 
                 ~~~~~~~~
 
Tími vitundarvakningar.
Stund hins hreina sannleika.
Hinir mörgu munu og eru ađ hrista 
af sér ok hinna fáu.
Möguleikar sálarinnar eru ađ verđa
fleirum ljósari.
Hiđ óendanlega afl  hinna mörgu
sameinuđu til sköpunar
nýrrar vitundar.
Veröld sem verđur hagfelldari
öllum almenningi í friđi,
einlćgni og ást. 
 

..verund

Ástin í hljómfalli
kyrrđarinnar
sem umlykur
verund okkar. 
 

Íhugunartónlist

Í hljóđheimi sem ýtir undir innhverfa íhugun.
Tekur mann í ferđalag um innra landslag reynslunnar.
Margbreytileg hljóđ sem magna upp skynjunina,
sendir mann í könnunarleiđangur um lendur hins
mögulega, inn í framtíđarland hinnar algeru sáttar og kćrleika.
 
Í leit ađ hinu sanna sjálfi, sál eilífđarinnar.
 
 

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband