Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
Fasisminn í sókn.
10.11.2011 | 22:36
Þetta er einmitt það sem er víða að gerast. Stjórnvöld ýmissa ríkja seilast sífellt lengra í eftirliti sínu á almenningi. Og í mörgum tilvikum höfum við ekki veitt þá mótspyrnu sem eðlileg hefði verið. Höfum gefið eftir frelsi okkar sökum hræðslu við utanaðkomandi ógn sem sífellt er verið að telja okkur trú um að sé raunveruleg eins og t.d. hin meinta hryðjuverkaógn. Tími til komin að við vöknum og reynum að vernda persónufrelsi okkar.
![]() |
Twitter gert að afhenda upplýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Örlar á skynsemi.
10.11.2011 | 22:11
Vona að hann sé að tala frá hjartanu og og hafi áhrif til hins betra í kringum sig.
![]() |
Geldur varhug við árás á Íran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gereyðingarstríð.......
4.11.2011 | 20:39
Vona að utanríkisráðherra Íslands komi nú á óvart og beiti þó þeim litlu áhrifum sem hann hefur, fordæmi þessar fyrirætlanir Bandaríkjanna,Bretlands og Ísrael að fara í hernað gegn Íran. Ekki ólíklegt að Nató sá tryggi hundur dragnist með í árásirnar og þá um leið Íslensk þjóð orðin samsek í hernaðinum. Vona að heimsbyggðinni verði ekki stefnt í voða með þessari heimsku. Því ef af verður þá erum við öll í mjög vondum málum.
![]() |
Peres ýjar að hernaðaríhlutun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Framfarir!!!!!!
1.11.2011 | 19:59
Enda eru nú hæg heimatökin, hvort heldur að nota morfín í sprautu eða sleikjó. En eins og kunnugt er gæta hermenn innrásarþjóðanna þ.e.a.s. hermenn USA og Nató hermenn stærstu ópiumakra í heimi sem einmitt bændur sem eru hliðhollir Talibönum rækta. Meginhluti þessa ópíums endar sem heróín á götum evrópskra borga.
![]() |
Særðir hermenn fá morfínsleikjó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)