Fullfermi............
28.6.2014 | 19:11
Og skútan siglir
gegnum
ginnungargap
andvökunæturinnar.
Fullfermi af
dagdraumum,
uppskipunarhöfn
í lognkyrrum svefninum.
Steinart, júní 2014
28.6.2014 | 19:11
Og skútan siglir
gegnum
ginnungargap
andvökunæturinnar.
Fullfermi af
dagdraumum,
uppskipunarhöfn
í lognkyrrum svefninum.
Steinart, júní 2014
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.