Austfirsk þoka.........

Hughrif, löngunin sem var, hvarf í óminnið, þung voru sporin sem stígin voru eitt af öðru, mjakast upp í ljósið, þrep fyrir þrep, myrkrið sem verið hafði allumlykjandi leystist í sundur eins og þokuslæðingur í austfirskum firði í dagrenningu og útsýnið út fjörðinn gaf tilefni til að lofa hið almáttka afl sköpunarinnar, sólin sendi sitt lífgefandi skin, vermdi hjarta mitt og vakti gleði mína á ný og víst er að hin sanna tilvera er af ástinni umvafin eilíflega................

©Steinart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband