Svört bifreið......

Svört bifreið

rýfur skynjun

á villigötum,

vegvísarnir 

sveigja af leið,

upplýsingaskiltið

dofnar í ljósaskiptunum.

Vegurinn á ákvörðunarstað,

vafasamur aflagður þjóðvegur

liðinnar velmegunnar.

Í skuggunum leynast

óvæntir atburðir.

©Steinart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband