Sól og máni....silfurþráður....
3.2.2013 | 21:37
Sólin, máninn og stjörnur
festingarinnar heilla mig
óendanlega.
Í ríki himnanna
breiði út sæng mína.
Tengdur silfurþræðinum
ferðast hvert ég vil.
Í svefninum silkimjúka
spinn ævintýravef.
©Steinart
3.2.2013 | 21:37
Sólin, máninn og stjörnur
festingarinnar heilla mig
óendanlega.
Í ríki himnanna
breiði út sæng mína.
Tengdur silfurþræðinum
ferðast hvert ég vil.
Í svefninum silkimjúka
spinn ævintýravef.
©Steinart
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.