Sól og máni....silfurþráður....

Sólin, máninn og stjörnur

festingarinnar heilla mig 

óendanlega.

Í ríki himnanna 

breiði út sæng mína.

Tengdur silfurþræðinum

ferðast hvert ég vil.

Í svefninum silkimjúka

spinn ævintýravef.

©Steinart



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband