Á bak við grímu......................
15.12.2012 | 12:50
Á bak við grímu......................
Á bakvið grímu hins litríka er dekkri mynd hins sama og túlkunin skemmtir okkur í drifhvítri kaldri blekkingunni sem kaupum dýru verði svo ekki komist upp um miður ríkan skilning okkar á hinum tveimur hliðum hverrar myndbirtingar í heimi hins sýnilega ljóss.
En í hvaða ljósi böðum við okkur er fram líða stundir!
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
©Steinart
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.