sannleikur hins algera............
15.10.2012 | 20:03
Í djúpri hugsun rennur
sannleikur hins algera.
Í straumi hins liðna
endurskapast minningarnar.
Í lífsins þraut og gleði
upplifum við það sem við þurfum.
©Steinart
15.10.2012 | 20:03
Í djúpri hugsun rennur
sannleikur hins algera.
Í straumi hins liðna
endurskapast minningarnar.
Í lífsins þraut og gleði
upplifum við það sem við þurfum.
©Steinart
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.