kvæntur eður ei..... // og smá ljóð fyrir þá sem trúa........
21.9.2012 | 21:23
Mikið er þetta nú að verða skemmtilegt, fræðasamfélagið greinilega ekki samstiga frekar en fyrri daginn. En það er líka ágætt, hvernig væri lífið ef allir væru sammála.
------------------------------------------------
innra.......................
Framtíðin er björt í lífi þeirra
er trúa á hið komandi ljós.
Tendrum hið innra ljós,
gefum í friði og ást.
Umfram allt ástinni.
Í ástinni býr hið
fegursta sem við
getum gefið
af okkur.
©Steinart
![]() |
Skjalið um konu Jesú falsað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.