Bæn......
17.9.2012 | 22:48
Við sem drottins blessunar leitum
oft farið höfum langan veg,
villst um í borgarinnar solli,
gert margbreytileg glappaskot.
Við ljóssins höfum leitað,
leiðinni út úr myrkrinu,
Jesús þú ert vor ljósberi
þér fylgja viljum vorn æfiveg.
©Steinart
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.