Góðir Íslendingar.
28.7.2012 | 21:01
Vart verður annað um okkur Íslendinga sagt en að við séum sáttfús. Fyrirgefum öllum þeim er stigu feilsporin stór og smá, hjálpum þeim á lappir á ný. Bíðum meira að segja í röðum til að verða fyrst til að sýna elsku okkar og fyrirgefningu. Gangi okkur vel að búa til nýtt samfélag réttlætis og heiðarleika!
Margmenni við opnun Iceland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.