Hver er fréttin!
7.5.2012 | 23:00
Enn eitt málið þar sem komið er í veg fyrir "hryðjuverkaárás", sem hugsanlega var leidd fram af mönnum frá Bandarísku leyniþjónustunni sem smyglað höfðu sér í raðir meintra hryðjuverkamanna. Þessi fréttaflutningur er ekki til annars en að ala á hræðslu almennings við þessa oft á tíðum sviðsettu hryðjuverkaógn.
Komu í veg fyrir sprengjutilræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
14 af þeim 22 stærstu "hryðjuverkaógnum" eftir 9/11, hefur FBI haft hendur í máli...eða eins og kanin kallar það, sting operations.
hér er fjallað um slíkt í frétt úr new york times frá 29. apríl síðastliðnum:
http://www.nytimes.com/2012/04/29/opinion/sunday/terrorist-plots-helped-along-by-the-fbi.html?_r=1&pagewanted=all
el-Toro, 7.5.2012 kl. 23:11
Fréttin er að nú veit BNA. að þeim er ekki þolað að vera bestir og mestir lýðræðisþjóða.Eftir ógeðslegu hryðjuverka árásina.
Helga Kristjánsdóttir, 7.5.2012 kl. 23:29
Er Steinar einhver samsæriskenningarsmiður, eða horfir hann of mikið á Axel Jones og félaga.
Sleggjan og Hvellurinn, 8.5.2012 kl. 03:13
þetta blogg hjá Steinari á ekkert skylt við samsæriskenningar eða hálfvita eins og alex jones.
en það er ekki óalgengt hjá fólki sem ekki skilur hluti sem verið er að tala um, að það kenni samsæriskenningum um.
el-Toro, 8.5.2012 kl. 08:58
neðri málsgreinin hjá mér var kannski örlítið of þjáðl :)
hljómar betur svona: algeng viðbrögð fólks við því sem það skilur ekki, er að kenna samsæriskenningum um.
el-Toro, 8.5.2012 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.