Stríðsleifar?

Manni dettur nú fyrst í hug að hér gæti verið um að ræða einhver þau eiturefni sem Franski og Ameríski herinn varpaði á landið á síðustu öld.
mbl.is Dularfullur húðsjúkdómur í Víetnam
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auðvitað dettur manni fyrst í hug að hér sé um að ræða eiturefni frá stríðinu.

Bandaríkjamenn háðu þar mesta eiturhernað sem nokkurn tíma hefur verið háður í verldarsögunni.

Bandaríkjamenn hafa sagt sér til varnar að þarna hafi verið um að ræða eitur til að eyða gróðri.

En hafa þó orðið að viðurkenna að þessi eiturhernaður hafi að vísu haft óheppilegar hliðarverkanir.

Þetta eitur var nefninlega líka banvænt mönnum!

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 21.4.2012 kl. 20:22

2 Smámynd: Teitur Haraldsson

Veit ekki.
Það hafa verið að koma óþægilega mikið af tilfellum fuglaflensu frá þessum heimshluta.
Er það tilviljun?

Teitur Haraldsson, 22.4.2012 kl. 04:19

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Lyfjamafían er iðin og hættuleg tortímingar-maskína, sem stefnir að eyðingu fólks og hindra mannréttindi í raun.

Allar hernaðaraðgerðir eru á höndum fárra valdamikilla helsjúkra og siðblindra manna vítt og breitt um heiminn.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.4.2012 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband