Páfi og pólitík........
24.3.2012 | 11:23
Augljóslega er kirkjan alltaf með frelsinu í liði, með frelsinu og með samviskunni.
Ja hérna, á hvaða skýi ferðast páfinn, frelsi í kaþólskri trú, skírlífi presta hinnar kaþólsku kirkju o.s.f. Tími til kominn að hið geistlega vald fari að horfa innávið og hreinsa skúmið úr hornum, endurskoða tilverugrundvöll túlkunnar sinnar á kristinni trú og valdi sínu á veraldarsviðinu.
Páfi: Kommúnismi virkar ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einhver sagði að kommúnismi virkaði aðeins á tveimur stöðum: Í himnaríki þar sem hans er ekki þörf og í helvíti þar sem hann er ríkjandi skipulag ;)
Valdimar Hreiðarsson (IP-tala skráð) 24.3.2012 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.