Stýra smyglinu!

Ýmislegt skrýtiđ virđist ćtíđ vera í gangi hvađ varđar eftirlit međ fíkniefnasmygli hjá opiberum stofnunun BNA. Spurning hver sé tilgangur ţess ađ bandaríska fíkniefnaeftirlitiđ (DEA) hefur ákveđiđ ađ setja á laggirnar skrifstofu í Sofíu, höfuđborg Búlgaríu, í apríl. Einkennilegt ađ (DEA) setji upp slíkt eftirlit í evrópsku landi. Ekki hefur nú ástandiđ lagast mikiđ í Mexikó ţó ţar séu ótal stofnanir og ráđgjafar frá BNA til „ađstođar“ stjórnvöldum ţar.
mbl.is Kókaínsmygl fćrist til Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband