Stýra smyglinu!
17.2.2012 | 23:26
Ýmislegt skrýtið virðist ætíð vera í gangi hvað varðar eftirlit með fíkniefnasmygli hjá opiberum stofnunun BNA. Spurning hver sé tilgangur þess að bandaríska fíkniefnaeftirlitið (DEA) hefur ákveðið að setja á laggirnar skrifstofu í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu, í apríl. Einkennilegt að (DEA) setji upp slíkt eftirlit í evrópsku landi. Ekki hefur nú ástandið lagast mikið í Mexikó þó þar séu ótal stofnanir og ráðgjafar frá BNA til „aðstoðar“ stjórnvöldum þar.
Kókaínsmygl færist til Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.