Hugleiđingar á vertshúsi.........
14.2.2012 | 21:27
Rangsćlis í myrkri hugrenninga um mögulega útkomu samtals og afleiđinga ţess. Viđbrögđ gamalla tengsla og viđfang í skugga hins ómótstćđilega ađdráttarafls. Löngun fram um veg og til endimarka ljóslífsins í huga mér á stund hins gráa fölva febrúar.
--------------------------------------------------------------------------------
Og komandi dagur ber í sér tćkifćri til nýrra upplifana í ljósi aukins skilnings á gangverki himintungla og samspili ţeirra ásamt áhrifum á vorn lífsdans. Danssporin stígum viđ undirleik hins himneska tónverks sem kliđur lifunarinnar er.
--------------------------------------------------------------------------------
Sannarlega margslungin tilvera ~ einvera í flökti kertaljósa. Á bar og músikin heldur sig til hlés í augnablikinu en trúlega er Kallíópa međ nýjan tón tilbúinn er gleđin rís og andinn stígur sinn dans í kolli mínum, algáđum, bráđum munu ljósin lifna og upplýsist mitt líf.
--------------------------------------------------------------------------------
©Steinart
Athugasemdir
Sćll Steinar.
Hér finnst mér vel ađ verki stađiđ.
Eigingirni mín er á ţađ háu stigi ađ gjarna hefđi ég
viljađ sjá ţessa ţrjá hluta ţar sem búiđ er ađ ydda texta
og setja í ljóđstafi eđa ţađ form annađ er höfundur kysi.
Hvers vegna? Vegna ţess ađ af ţessum texta verđur ţađ eitt ráđiđ
ađ höfundur er handgenginn texta og ljóđagerđ.
Međ bestu ţökk fyrir ţennan texta semog óskir til höfundar
um ađ halda áfram á ţessari braut og prófa sem flest.
Húsari. (IP-tala skráđ) 14.2.2012 kl. 22:34
Ţakka ţér Húsari.
Steinar Ţorsteinsson, 17.2.2012 kl. 20:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.