Bćnamál.
11.2.2012 | 11:44
Minnist ţess er var í barnaskóla (10-12 ára) ađ hver dagur byrjađi međ ţví ađ fariđ var međ „Fađirvoriđ“ áđur en sest var niđur til náms. Miđađ viđ hvernig opinber stefna Reykjavíkurborgar er í ţessum málum í dag mun ţessi bćnastund ekki vera leyfileg í dag. Og er ţví reyndar sammála, í dag búum viđ ekki lengur í jafn einsleitu samfélagi og er ég var í barnaskóla, ţó kristni (Evagelíska Lúterska) sé enn okkar ríkistrú er ekki lengur ásćttanlegt ađ bođa hana innan skólakerfisins eins og gert var áđur. Fólk velur í dag hvar ţađ stendur í trúmálum og er og á ađ vera frjálst í ţví vali. Og tímabćrt er í ljósi breyttra ađstćđna ađ ađskilja ríki og kirkju.
Bannađ ađ biđja á bćjarráđsfundum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.